Árið 1897 stofnaði Clinton C. Filson fatamerki undir eigin nafni og hóf framleiðslu á fatnaði og ullarteppum fyrir gullgrafarana í Klondike. Hann byggði orðspor sitt á heiðarleika og sætti sig ekki við neitt annað en það besta þegar kom að Filson klæðnaði. Í yfir 120 ár hafa Filson flíkurnar verndað iðnaðar- og ævintýramenn fyrir náttúruöflunum og eru hvað þekktust fyrir þægindi og endingu.
Í frá 1914 má lesa eftirfarandi texta:
“TIL VIÐSKIPTAVINA OKKAR: haldi maður norður skal hann fyrst leita til okkar eftir fatnaði. Af samansöfnuðum reynslusögum fjölmargra norðanmanna höfum við gert okkur grein fyrir því hvers lags fatnaður henti best þar á slóðum. Fötin eru gerð úr bestu fáanlegu efnum því fyrir okkur er hið besta ekki of gott og gæðin skipta okkur öllu. ÞÉR GETIÐ TREYST Á GÆÐI FATAEFNA OKKAR JAFNT SEM HANDBRAGÐIÐ.
Góður ullarjakki frá Filson. 100% Mackinaw Virgin Wool veitir einstaka einangrun, jafnvel í mikilli bleytu. Þessi jakki er fullkominn félagi hvort sem er í útivistina eða í borgarlífið. Hefur verið...
Notalegur, milliþykkur síðerma bolur frá Filson. Heldur á þér hita og hleypir frá sér svita. Góður einn og sér eða undir góðri peysu á köldum dögum. 7.5-oz. 100% cotton sandwiched...
Léttur 35 lítra bakpoki frá Filson. Sniðinn úr einstaklega slitsterku nylon efni og hannaður með það í huga að vernda það sem í honum er og vera þægilegur á löngum...
Þriggja laga jakki frá Filson hannaður með veiðimanninn í huga sem lendir í hellidembu og hífandi roki. Sterk nylon skel sem bæði andar og er vatnsheld. Jakkinn er vel búinn...
Einstaklega vandaður 23 lítra bakpoki frá Filson úr slitsterku tin cloth bómullarefni og moleskin. Rúmgóður og þægilegur og án alls óþarfa. Gerir einfaldlega það sem bakpoki á að gera, verndar...