Árið 1897 stofnaði Clinton C. Filson fatamerki undir eigin nafni og hóf framleiðslu á fatnaði og ullarteppum fyrir gullgrafarana í Klondike. Hann byggði orðspor sitt á heiðarleika og sætti sig ekki við neitt annað en það besta þegar kom að Filson klæðnaði. Í yfir 120 ár hafa Filson flíkurnar verndað iðnaðar- og ævintýramenn fyrir náttúruöflunum og eru hvað þekktust fyrir þægindi og endingu.

Í  frá 1914 má lesa eftirfarandi texta:

“TIL VIÐSKIPTAVINA OKKAR: haldi maður norður skal hann fyrst leita til okkar eftir fatnaði. Af samansöfnuðum reynslusögum fjölmargra norðanmanna höfum við gert okkur grein fyrir því hvers lags fatnaður henti best þar á slóðum. Fötin eru gerð úr bestu fáanlegu efnum því fyrir okkur er hið besta ekki of gott og gæðin skipta okkur öllu. ÞÉR GETIÐ TREYST Á GÆÐI FATAEFNA OKKAR JAFNT SEM HANDBRAGÐIÐ.

Filson Skyrta - Beartooth Jac Shirt - Golden Brown Multi

51,900 kr.

Filson Skyrta - Alaskan Guide Shirt - Golden Tan

28,900 kr.

Filson Skyrta - Buckner Wool Camp Shirt - Red Dark Earth Brown

35.900 kr.

Filson Skyrta - Northwest Wool Shirt - Charcoal/Black

45,900 kr.
TOP OF PAGE