Árið 1897 stofnaði Clinton C. Filson fatamerki undir eigin nafni og hóf framleiðslu á fatnaði og ullarteppum fyrir gullgrafarana í Klondike. Hann byggði orðspor sitt á heiðarleika og sætti sig ekki við neitt annað en það besta þegar kom að Filson klæðnaði. Í yfir 120 ár hafa Filson flíkurnar verndað iðnaðar- og ævintýramenn fyrir náttúruöflunum og eru hvað þekktust fyrir þægindi og endingu.
Í frá 1914 má lesa eftirfarandi texta:
“TIL VIÐSKIPTAVINA OKKAR: haldi maður norður skal hann fyrst leita til okkar eftir fatnaði. Af samansöfnuðum reynslusögum fjölmargra norðanmanna höfum við gert okkur grein fyrir því hvers lags fatnaður henti best þar á slóðum. Fötin eru gerð úr bestu fáanlegu efnum því fyrir okkur er hið besta ekki of gott og gæðin skipta okkur öllu. ÞÉR GETIÐ TREYST Á GÆÐI FATAEFNA OKKAR JAFNT SEM HANDBRAGÐIÐ.
Black Charcoal Rope Klassískt útivistarvesti frá Filson úr 100% ull. Frá framleiðanda:Our Mackinaw Wool Vest, universally trusted by ranchers, loggers and all manner of sportsmen, has proven itself to be...
Hlý og góð ullarskyrta frá Barbour. Fullkomin í kuldann. Frá framleiðanda:Our Northwest Wool Shirt is a prime example of why wool has been the fabric of choice in the outdoor...
Red/Navy/Charcoal Hlý og góð ullarskyrta frá Barbour. Fullkomin í kuldann. Frá framleiðanda:Our Northwest Wool Shirt is a prime example of why wool has been the fabric of choice in the...
Geggjaður gallajakki frá Filson. MATERIAL 14.5-oz. 100% cotton denim + wool/polyester/rayon lining + cotton corduroy Our new Lined Denim Cruiser Jacket is a tough variant of our 1914-patented classic. It...
Dúnvesti frá Filson, fyllt með hágæða, rekjanlegum gæsadún. Gott eitt og sér á svölum dögum eða sem frekari einangrun undir öðrum yfirhöfnum. Olíuvarið efnið verndar þig fyrir veðri og vindum.Efni:...
Góður ullarjakki frá Filson. 100% Mackinaw Virgin Wool veitir einstaka einangrun, jafnvel í mikilli bleytu. Þessi jakki er fullkominn félagi hvort sem er í útivistina eða í borgarlífið. Hefur verið...
Notalegur og einstaklega hlýr milliþykkur síðerma bolur frá Filson. Heldur á þér hita og hleypir frá sér svita. Góður einn og sér eða undir góðri peysu á köldum dögum. ...
Notalegur og einstaklega hlýr milliþykkur síðerma bolur frá Filson. Heldur á þér hita og hleypir frá sér svita. Góður einn og sér eða undir góðri peysu á köldum dögum. ...
Öflugur jakki frá Filson úr þeirra fræga 15-oz Tin Cloth efni. Skjólgóður jakki sem hrindir frá sér vatni. Efni: 15-oz. oil finish Tin Cloth 6-oz. dry finish Cover Cloth lining...
Hlý, rennd ullarpeysa sem hægt er að renna innan í valda jakka frá Filson. Efni: 100% - Virgin Wool Frá framleiðanda: Our warm wool jacket doubles as a zip-in liner, when...
Hettupeysa úr léttu og fljótþornandi Polartec flísefni sem er bæði hlýtt og andar. Efni: 100% - Polartec® Thermal Pro® polyester rib-knit fleece Eiginleikar: Létt, hlý og fljót að þorna. Teygja á...
Rennd peysa úr léttu og fljótþornandi Polartec flísefni sem er bæði hlýtt og andar. Efni:100% - Polartec® Thermal Pro® polyester rib-knit fleeceEiginleikar: Létt, hlý og fljót að þorna. Teygja á...