Pendleton er fjölskyldurekið fyrirtæki stofnað árið 1863 með höfuðstöðvar í Portland, Oregon. Þau framleiða klassískan, amerískan fatnað og eru sérstaklega þekkt fyrir vandaðar ullarvörur, eins og t.d. teppi, sem þau framleiða í sínum eigin ullarmyllum.
Skyrta á köflum. Our most popular men's cotton shirt, in refreshed plaids. Crafted from soft cotton that's washed for extra comfort, with two bias-cut chest pockets and shirttail hem. Per...
Falleg og hlý ullarskyrta frá Pendleton. An essential among California surfers in the '60s, and still our bestselling shirt today. Made from premium, machine-washable wool sourced from local ranchers in...