Árið 2010 hófu Kormákur & Skjöldur að framleiða eigin jakkaföt undir samnefndu fatamerki. Áhersla er lögð á að framleiða hágæða herraföt úr úrvals efnum. Nú má finna í búðinni skyrtur, jakkaföt, buxur og sokka framleitt undir okkar eigin merki. Það er ánægjulegt að eignast jakkaföt sem eru íslensk hönnun og í senn þægileg og glæsileg.
Þessi flík er afrakstur einstaks samstarfs Kormáks & Skjaldar og Walker Slater í Skotlandi. Ullin, sem er 100% íslensk, er unnin eftir gömlum skoskum aðferðum og er útkoman þetta glæsilega,...
Að tilefni að 25 ára afmæli Herrafataverslunarinnar þá höfum við framleitt sérstaka afmælislínu af jakkafötum. Við litum aftur til fortíðar og ákváðum að vinna fötin úr efnum frá Fitecom ullarmyllunni...
Icelandic Tweed: Í fyrsta skipti í tæp fimmtíu ár er hafin framleiðsla á tweed efni úr íslenskri ull. Í nokkur ár hafa Kormákur og Skjöldur unnið að því að koma...