No items in the cart
ATH, Lág Birgðastaða fyrir 52, 50.
Þessi flík er afrakstur einstaks samstarfs Kormáks & Skjaldar og Walker Slater í Skotlandi. Ullin, sem er 100% íslensk, er unnin eftir gömlum skoskum aðferðum og er útkoman þetta glæsilega, þykka, íslensk/skoska tweed efni sem er einstakt í heiminum. Hér er á ferðinni efni sem er óður til vaðmálsins, sögunnar og sauðkindarinnar. Njóttu vel.
Efni:
Translation missing: is.wishlist.modal_alert.message