Líkt og langur dagur í bústaðnum, síðdegispönnukökur í sólinni og kvölddrykkur fyrir framan eldinn. Vinsæla Þingvallalyktin er nú komin á ilmvatnsflöskur. Þetta eru Þingvellir Við erum gríðarlega spennt fyrir þessu samstarfi...
Hálendið fyllir vitin og ekkert liggur á. Fjallið gnæfir yfir og dalalæðan leggst í hvilftirnar. Svalandi sopi og beiskt bragð í munni. Þetta er Fjallabaksleið. Við erum gríðarlega spennt fyrir þessu...
Áfylling á Luxurious raksápu Frá framleiðanda: Delight in the fresh top notes of Pine Needle, Elemi, Cumin & Coriander that yield to an exotic blend of Frankincense, Patchouli & Tobacco, resplendent...