Pendleton er fjölskyldurekið fyrirtæki stofnað árið 1863 með höfuðstöðvar í Portland, Oregon. Þau framleiða klassískan, amerískan fatnað og eru sérstaklega þekkt fyrir vandaðar ullarvörur, eins og t.d. teppi, sem þau framleiða í sínum eigin ullarmyllum.

Pendleton Stuttermabolur - Deschutes Pocket Tee - Mallard

12.900 kr.
BACK TO TOP